STÓRFJÖLSKYLDUMYNDIR

Verið velkomin í stúdíóið til okkar með frændsystkinahópinn eða alla stórfjölskylduna. Þessar myndatökur geta einnig farið fram úti.

Gott er að huga að heildarútliti myndanna með því að fyrirframákveða litapallettu á fatnaði.

Í þessum myndatökum er upplagt að nota tækifærið og skipta hópnum niður bæði niður í smærri hópa og taka einstaklingsmyndir, og fá þannig sem mest úr myndatökunni.