Til að staðfesta bókun eru greiddar 10.000 kr af heildarverði myndatökunnar. Gjaldið fer upp í kostnað myndatökunnar en er ekki endurgreiðanlegt.
Albúmi er skilað rafrænt á heimasvæði viðskiptavinar þar sem nálgast má myndirnar í vefupplausn..
Öll verð eru með vsk.
Verðlistinn er fyrir árið 2025
-
Myndatakan sjálf kostar 25.000kr
Engar myndir eru innifaldar í verði myndatökunnar
Hver mynd sem keypt er kostar 3500kr en þrepaskiptur magnafsláttur er veittur
Ljósmyndir afhendast bæði í vef- og prentupplausn og í lit- og svarthvítu
Hentar fyrir börn (sem farin eru að sitja sjálf), fjölskyldur, meðgöngumyndir, fermingar og útskriftir
Myndataka varir í allt að 45 mínútur
Fer fram í stúdíóinu eða utandyra
-
Myndatakan fer fram heima hjá þér
Heildarverð er 65.000kr og eru 10 myndir innifaldar
Hver mynd sem keypt er umfram þessar 10 kostar 3000kr en þrepaskiptur magnafsláttur er veittur
Ljósmyndir afhendast bæði í vef- og prentupplausn og í lit- og svarthvítu
Myndataka varir í allt að 45 mínútur
-
Myndatakan sjálf kostar 35.000kr
Engar myndir eru innifaldar í verði myndatökunnar
Hver mynd sem keypt er kostar 3500kr en þrepaskiptur magnafsláttur er veittur
Ljósmyndir afhendast bæði í vef- og prentupplausn og í lit- og svarthvítu
Hentar fyrir stórfjölskyldur
Myndataka varir í 45-60 mínútur
Fer fram í stúdíóinu eða utandyra
-
Myndatakan sjálf kostar 35.000 kr.
Engar myndir eru innifaldar í því verði en hver mynd sem keypt er úr myndatökunni kostar 3.000 kr.
Sem dæmi:
10 mynda pakki heildarverð: 65.000 kr.
15 mynda pakki heildarverð: 80.000 kr.Myndatakan tekur 90-120 mín
Myndað er á fyrstu 6-12 dögunum í lífi barnsins
Myndatakan fer fram í heimahúsi ykkar
Systkini og foreldrar að sjálfsögðu með á myndum sé þess óskað
Viðskiptavinir sjá sjálfir um val á myndunum sem þeir vilja eignast úr myndatökunni
Valdar myndir eru unnar bæði í lit og svarthvítu
Ljósmyndun nýbura er í höndum Kim Klöru
-
Hafið samband hér
-
6000 kr.
Bókast í SMS skilaboðum: 869-5949 eða blik@blikstudio.is