Fermingar

 
 

Myndatakan fer ýmist fram í stúdíóinu okkar á Akranesi eða utandyra og þá er einnig hægt að óska eftir því að hafa staðsetninguna utan Akraness.

Við mælum með því að leyfa fermingarbarninu að hafa skoðun á því hvort myndatakan fari fram úti eða inni, eftir því sem þeim líður betur með. Eins er gott að leyfa þeirra stíl að njóta sín við val á klæðaburði svo þau séu sem öruggust í eigin skinni og tengi góðar tilfinningar við myndatökuna.

 
 
Next
Next

Tenerife myndatökur