Tenerife myndatökur
Ómetanlegar minningar úr fjölskyldufríinu dregnar saman í einni fallegri myndatöku.
Vonin er sú að myndirnar veki hlýjar tilfinningar til frísins ykkar.
Myndað er seinnipart til sólarlags og fer myndatakan fram á strönd sem við höfum valið fyrirfram.
40.000kr
15 ljósmyndir að ykkar vali, afhendast í vefupplausn, í lit og svarthvítu
Myndatakan varir í 30-45 mínútur
Ráðgjöf með fataval og staðsetningu
10.000kr greiðast til staðfestingar og er ekki endurgreiðanlegt
Hlökkum til að heyra frá ykkur!