• Til að staðfesta bókun eru greiddar 10.000 kr af heildarverði myndatökunnar. Gjaldið fer upp í kostnað myndatökunnar en er ekki endurgreiðanlegt.

  • Albúmi er skilað rafrænt á heimasvæði viðskiptavinar þar sem nálgast má myndirnar í vefupplausn..

  • Öll verð eru með vsk.

  • Verðlistinn er fyrir árið 2025

    • Myndatakan sjálf kostar 25.000 kr.

    • Engar myndir eru innifaldar í verði myndatökunnar

    • Hver mynd sem keypt er kostar 3000 kr. og afhendist vefupplausn, bæði lit- og svarthvítu

    • Hentar fyrir börn (sem farin eru að sitja sjálf), fjölskyldur, meðgöngumyndir, fermingar og útskriftir

    • Myndataka varir í allt að 45 mínútur

    • Fer fram í stúdíóinu, úti eða inni

    • Myndatakan sjálf kostar 35.000 kr.

    • Engar myndir eru innifaldar í verði myndatökunnar

    • Hver mynd sem keypt er kostar 3000 kr. og afhendist vefupplausn, bæði lit- og svarthvítu

    • Hentar fyrir stórfjölskyldur

    • Myndataka varir í 45-60 mínútur

    • Fer fram í stúdíóinu, úti eða inni

  • Myndatakan sjálf kostar 35.000 kr.

    Engar myndir eru innifaldar í því verði en hver mynd sem keypt er úr myndatökunni kostar 3.000 kr.

    Sem dæmi:
    10 mynda pakki heildarverð: 65.000 kr.
    15 mynda pakki heildarverð: 80.000 kr.

    • Myndatakan tekur 90-120 mín

    • Myndað er á fyrstu 6-12 dögunum í lífi barnsins

    • Myndatakan fer fram í heimahúsi ykkar

    • Systkini og foreldrar að sjálfsögðu með á myndum sé þess óskað

    • Viðskiptavinir sjá sjálfir um val á myndunum sem þeir vilja eignast úr myndatökunni

    • Valdar myndir eru unnar bæði í lit og svarthvítu

    • Ljósmyndun nýbura er í höndum Kim Klöru

  • Hafið samband hér

    • 6000 kr.

    • Bókast í SMS skilaboðum: 869-5949 eða blik@blikstudio.is